top of page


Vindorkugarður í Garpsdal
Fyrirhugað þróunarsvæði vindorkugarðs í Garpsdal er 3,3 km2 landsvæði sem er í einkaeigu, 22 km austur af Reykhólum. Endanleg fótspor verkefnisins verður hins vegar 0,2 km2. Svæðið er strjálbýlt og landslagið veitir náttúrulega skermun frá íbúum og helstu almenningssamgöngum. EM Orka leggur til að reisa 35 túrbínur, sem sitja munu ofan á 91,5 m mastri með þrjá 58,7 m spaða. Vindorkugarðurinn mun mætt 3% af núverandi raforku eftirspurn landsins hreinum, afturkræfum og vistvænum hætti.
35 Vindmyllur
126 MW

bottom of page
