top of page

EM Orka

EMPower, sem staðsett er í Írlandi, er alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur þróað og sett upp 900 MW af sólar- og vindorkuverum í  Evrópu og Afríku.

Stjórnendur EMPower hafa samanlagt 85 ára reynslu af verkefnum í fimm heimsálfum, allt frá hugmyndastigi að fullum rekstri. Æðstu stjórnendur samanstanda af fjórum mjög reyndum sérfræðingum á sviði verkefnastjórna fyrir endurnýjanlega orku, lagaumhverfi orkufyrirtækja, fjármálaumhverfi orkufyrirtækja og vindmælingu.

Við störfum nú 12 manns í skrifstofum okkar á Írlandi, Gana, Tansaníu og Íslandi.

EMPower

EMPower, sem staðsett er í Írlandi, er alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur þróað og sett upp 900 MW af sólar- og vindorkuverum í  Evrópu og Afríku.

Stjórnendur EMPower hafa samanlagt 85 ára reynslu af verkefnum í fimm heimsálfum, allt frá hugmyndastigi að fullum rekstri. Æðstu stjórnendur samanstanda af fjórum mjög reyndum sérfræðingum á sviði verkefnastjórna fyrir endurnýjanlega orku, lagaumhverfi orkufyrirtækja, fjármálaumhverfi orkufyrirtækja og vindmælingu.

Við störfum nú 12 manns í skrifstofum okkar á Írlandi, Gana, Tansaníu og Íslandi.

Vestas

Vindmylluframleiðandinn Vestas hefur stærstu heimsmarkaðshlutdeild með yfir 92 GW af vindorkuafl í 79 löndum sem gera 17% hlutdeild af uppsettri vindorkuframleiðslu á heimsvísu. Að auki hefur Vestas 78 GW í rekstrar- og viðhaldsþjónustu.

Hjá Vestas starfa yfir 23.000 tæknimenntaðs fagfólks og hefur aðgang að leiðandi hæfileikafólki á sviði verkefnastjórnunar, vindgreiningar og fjármálaáætlana.

Vestas er skráð félag í dönsku kauphöllinni (VWS: Copenhagen).

02_Spiral_EMOrka_Not-.png

85

Ára  Samanlögð Reynsla

Capture2.JPG
Capture.JPG

17%

Teymið okkar

6.png

Diarmuid Twomey
Stofnandi og framkvæmdarstjóri
 

2.png

Seán mac Cann
Stofnandi og rekstarstjóri
 

Diarmuid er með vottun í verkefnastjórnun frá PMI (Project Management Institude) með 11 ára reynslu úr endurnýjanlega orkugeiranum. Hann starfaði áður sem verkefnisstjóri hjá Airtricity / Scottish & Southern Energy / Mainstream Renewable Power í Evrópu, Afríku og Asíu við að þróa vindorkugarða frá upphafi til fulls reksturs. Hann hefur 5 ára reynslu í samruna og yfirtökum í Evrópu, Afríku og Asíu, leiðandi teymi í kaupum á eignum á endurnýjanlegam orkukostum á síðari þróunarstigum frá fjárfestingu til reksturs.

Seán er lögfræðingur með 25 ára víðtæka viðskipta reynslu í einkageiranum og í iðnaði og hefur 15 ára reynslu í endurnýjanlega orkugeiranum. Hann hefur útbúið, samið og lokað samningum fyrir verkefni á sviði landeignarhalds, samreksturs, hluthafa, fjárfestingar, tækniframboðs, smíði, afköst og rekstrarsamningar um vind, sól, flóð, úrgangs og AD / CHP í Írlandi, Bretlandi, N. Ameríku og Afríku. Hann hefur einnig sinnt ráðgjöf til afrískri ríkisstjórnar í deilu um landamæri / landhelgismörk við Alþjóðadómstólinn í Haag.

3.png

Kevin Burns
Verkefnastjóri
 

4.jpg

Ciaran Twomey
GIS vinnsla og kortagrunnar
 

Kevin er verkefnastjóri með Prince 2 og MSP vottun með 15 ára reynslu úr upplýsingatækni geiranum og þróun vindorkukosta. Kevin hefur meistaragráðu í þróun endurvinnanlegra orkukosta frá Herriot Watt háskólanum og starfaði áður sem verkefnisstjóri yfir hjá  RM Energy & Muirden Energy við vindorkugarða allt frá upphafsstigum til reksturs. Kevin hefur einnig sjö ára reynslu hjá Microsoft í Bandaríkjunum, Asíu og Evrópu.

Ciaran er landfræðingur að mennt og vottaður af ESRI (Environmental Systems Research Institute)  með áherslu á GIS (Geospatial Information Systems). Ciaran er með þriggja ára reynslu í þróun og hönnun vindorkugarða og er ábyrgur fyrir að byggja upp og viðhalda alþjóðlegu GIS gagnagrunni EMP á öllum mörkuðum.

5.jpg

Alexander Kelly
Sérfræðingur á fjármálasviði
 

Rikki_mynd.jpg

Ríkarður Örn Ragnarsson
Verkefnastjóri
 

Alex er með meistaragráðu í orku- og umhverfis fjármálum frá Smurfit Business School í Dublin, auk meistaragráðu í sjálfbæra orkuáætlun og stjórnun frá Aalborg háskólanum í Danmörku. Alex hefur reynslu úr arkitektúr, orkutæknigeiranum og fjármálaráðgjöf til orkufyrirtækja.

Ríkarður er með meistaragráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur reynslu reynslu úr upplýsingatækni fyrir sjávar- og flugiðnaðinn frá rannsóknum/þróun til verkefnisstjórnar. Í fyrri störfum sínum afhenti hann verkefni til viðskiptavina í Asíu, Mið-Austurlöndum og Evrópu.

bottom of page